• 00:01:06Maðurinn á bakvið Blanksy
  • 00:22:40Niðurgangur internetsins
  • 00:36:18Söngkeppni framhaldsskólanna

Lestin

Maðurinn á bakvið Blanksy, niðurgangur internetsins, Söngkeppni framhaldsskólanna

Hver er Blanksy? Og hverjum datt í hug búa til karakteri sem lspreyjar tölfræði um aðstæður öryrkja á bíla hjá áhrifavöldum? Við ræðum við Einar Ben hjá Bien og veltum fyrir okkur stafrænni markaðssetningu og vitundarvakningum á TikTok.

Við heyrum endurflutt innslag Kristjáns Guðjónssonar frá því í fyrra, um hugtakið Enshittification.

Við bregðum okkur í heimsókn í Hitt Húsið í Elliðaárdal, þar sem undirbúningur fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna er í fullum gangi þessa dagana. Marinó Lilliendahl framkvæmdastjóri keppninnar, og Embla María Möller Atladóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema, segja okkur frá.

Frumflutt

4. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,