Falsspámenn, tónlistarunnandinn Marc, rýnt í Dune: Part 2
Lóa opnar Biblíuna og rifjar upp Guð sem hún lærði um í Sunnudagaskólanum. Hvað á hann sameiginlegt með þeim Guð sem er í tísku á samfélagsmiðlum núna. Guð sem er minnst á í sömu andrá og vöðvar og völd?
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, fór á Dune: Part 2 og rýnir nú í verkið.
Marc Wilde er þýskur tónlistaráhugamaður, sem skrifar greinar fyrir veftímaritið Kaput í hjáverkum. Í gær tók hann viðtal við Bjarna Daníel, sem verður hluti af umfjöllun hans um íslensku tónlistarsenuna - en í dag snerum við hlutverkunum við.
Lagalisti:
Kim Gordon - I’m A Man
Robin Ward - Dream Boy
Spacestation - Fokking lagið
Mammút - Prince
Kvikindi - Úthverfi
Trailer Todd - Skjálfhent
Adrianne Lenker - Free Treasure
Frumflutt
21. mars 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson