Lestin

Natatorium, dapurleg danstónlist, The Zone Of Interest

Natatorium er íslensk kvikmynd í leikstjórn Helenu Stefánsdóttur. Myndin skartar Ilmi Maríu Arnarsdóttur í aðalhlutverki, dóttur Helenu og Elinu Petersdóttur, sem leikur vægast sagt furðulegu ömmu hennar. Myndin er fjölskyldu-sálfræðitryllir og gerist öll inni í sama húsinu. Um er ræða fyrstu mynd Helenu í fullri lengd.

Nína Solveig Andersen gaf út sína fyrstu plötu undir nafninu Lúpína í upphafi síðasta árs, og á miðnætti í kvöld kemur út önnur smáskífan af væntanlegri annarri plötu hennar. Lestin býður upp á útvarpsfrumflutning á laginu.

Kolbeinn Rastrick rýnir í nýja mynd leikstjórans Jonathan Glazer - The Zone of Interest.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,