• 00:00:35Innviðir illskunnar
  • 00:22:31Sjáumst og heyrumst: dansarinn Luis
  • 00:38:51Hvalasöngur í Tjarnarbíói

Lestin

Innviðir illskunnar, Hvalasöngur, dansarinn Luis

Hvers vegna er þetta orð 'innviðir' út um allt núna? Hvers vegna eru vinstrimenn farnir tala eins og hægrimenn í útlendingamálum? Við rýnum í orð Kristrúnar Frostadóttur með Eiríki Bergmann.

Anahita Babaei komst í fréttir á síðasta ári þegar hún dvaldi í þrjátíu klukkustundir í mastri hvalveiðiskips í mótmælaskini. Hún tilheyrir samtökunum Hvalavinir en þau, auk Ungra Umhverfissinna, standa fyrir viðburðinum Hvalasöngur í Tjarnarbíói á laugardaginn kemur.

Erna Kanema Mashinkila hefur upp á síðkastið flutt pistla og viðtöl sem tengjast birtingarmyndum litaðra íslendinga á leiksviðum og víðar. þessu sinni, í þriðja þætti af Sjáumst og heyrumst, ræðir hún við dansarann Luis Lucas.

Olga Guðrún Árnadóttir, Ólafur Haukur Símonarson - Það er munur vera hvalur

Mac DeMarco - Change The World (Eric Clapton Cover)

Alex G - Whale

Cocteau Twins - Whales Tails

Jessica Pratt - Life Is

Frumflutt

20. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,