• 00:02:51Torgið
  • 00:26:35Patrekur Björgvinsson: Skátauppgjör
  • 00:36:33Sjáumst & heyrumst - tvöföld meðvitund

Lestin

Torgið, tvöföld meðvitund, skátauppgjör

Sigríður Halldórsdóttir ræðir við okkur um nýja sjónvarpsþætti í dagskrá RÚV, umræðuþættina Torgið. Í gærvköldi fór þriðji þáttur í loftið og snerist hann um málefni innflytjenda og flóttafólks. Yfirskrift þáttarins var inngilding. Málefnið passaði vel við daginn, sem hófst á skólaverkfalli Hagskælinga, sem héldu niður á Austurvöll með kröfubréf í 6 liðum.

Erna Kanema Mashinkila heldur áfram velta fyrir sér birtingarmyndum í örþáttaröðinni Sjáumst og heyrumst. þessu sinni er hún með hugan við tvöfalda meðvitund.

Patrekur Björgvinsson var eitt sinn skáti, en verður hann ávalt skáti?

Frumflutt

7. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,