Jól í Grindavík, norrænir rafstraumar, ársuppgjör Davíðs Roach
Síðan að Grindavík var rýmd þann 11. Nóvember höfum við flutt regluglega hljóðdagbækur nokkurra íbúa bæjarins hér. Í dag fáum við að heyra hvernig jól og áramót voru hjá þeim Siggeiri, Teresu og Andreu.
Í gær var fyrsti þáttur nýrrar þáttarraðar, Nordic Beats eða norrænir rafstraumar, sýndur á Rúv. Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, útvarpsmaður á Rás 2, er þulur þáttarins.
Davíð Roach, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar, fer skýrt og skilmerkilega yfir árið 2023 í tónlist.
Frumflutt
4. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.