Rauða Serían ei meir, Kaupaekkertbúðin, skilti í iðnaðarhverfum
Rauða serían hættir að koma út eftir 38 ár af starfsemi og 2300 titla. Rósa Vestfjörð er konan á bakvið örlagasögurnar, ástarsögurnar og sjúkrasögurnar. Við kíkjum í heimsókn til hennar í Grafarvoginn.
Una María Magnúsdóttir, grafískur hönnuður, fer með okkur í skoðunarleiðangur um iðnaðarhverfi á Höfuðborgarsvæðinu og rýnir í skiltin með okkur.
Og að lokum fer Kristján Guðjónsson í Kaupaekkertbúðina, þar sem allt er til sölu, og ræðir við Elínu Elísabetu Einarsdóttur og Rán Flygenring, listakonur.
Frumflutt
28. nóv. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.