• 00:00:53Jarðhræringar í Grindavík
  • 00:12:26Flúði Grindavík á Selfoss
  • 00:19:19Líðan og tilfinningar í áföllum

Kastljós

Óvissuástand í Grindavík, sálræn áhrif áfalla

Grindvíkingar búa við mikla óvissu um þróun mála í bæjarfélaginu. Margir fóru á heimili sín í dag til grípa með sér nauðsynjar en enn á eftir svara fjölmörgum spurningum varðandi afkomu, skóla og húsnæði. Vilhjálmur Árnason þingmaður og Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur voru gestir Kastljóss en þeir eru báðir Grindvíkingar.

Þórunn Erlingsdóttir og fjölskylda hennar hafa komið sér tímabundið fyrir á Selfossi. Hún yfirgaf Grindavík snemma á föstudagskvöld en gerði þá ráð fyrir vera aðeins burtu eina nótt. Hún segir óvissuna erfiðasta og gerir ráð fyrir áfallið komi síðar.

Dr. Berglind Guðmundsdóttir er sálfræðingur hjá landspítalanum og fulltrúi í samráðshópi áfallahjálpar hjá Almannavörnum. Hún segir eðlilegt fólk upplifi erfiðar tilfinningar í kjölfar svona atburðar og hræðsla og jafnvel reiði muni gera vart við sig hjá mörgum. Rætt um hvernig vinna sig út úr slíkum tilfinningum.

Frumsýnt

13. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,