Kastljós

Átelur stjórnendur Íslandsbanka, 60 gjörninga afmælisveisla

Við höldum áfram fjalla um Íslandsbankamálið. Hvorki bankastjóri stjórnarformaður Íslandsbanka hafa viljað veita viðtöl eftir sátt bankans við Fjármálaeftirlitið var birt á mánudag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur verið afar gagnrýnin í garð stjórnenda bankans og sakað þá um vonda stjórnarhætti og virðingarleysi. Lilja var gestur Kastljóss.

Aðalheiður Eysteinsdóttir myndlistarkona er sextug á árinu. En í stað þess halda kökuboð ákvað hún halda upp á það með því flytja 60 gjörninga á sex dögum. Kastljós fylgdist með.

Frumsýnt

27. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,