• 00:00:54Hvað kostar að deyja?
  • 00:07:38Frækinn fjallagarpur
  • 00:14:51Menningarfréttir

Kastljós

Kostnaður við jarðarfarir, fjallagarpur, menningarfréttir

Það er ekkert í þessum heimi er eins öruggt og við deyjum öll á lokum. Því getur hins vegar fylgt mikill kostnaður sem margir gera sér ekki grein fyrir. Kastljós skipulagði jarðarför með hjónum fyrir norðan sem lokum kostaði tæpar tvær milljónir.

13 ferðir á topp Everest, 8 sinnum á K2. Það er hluti afrekaskráar Garretts Madison sem er einn fremsti fjallamaður veraldar um mundir. Hann hélt fyrirlestur hér á landi á dögunun og Guðrún Sóley náði tali af honum.

Í menningarfréttum skoðum við meðal annars jólamyndlistarmarkaði og plötuútgáfu fyrir jólin.

Frumsýnt

7. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,