Kastljós

Fúsk í byggingariðnaði, í hjólastól eftir slys, leikverkið Marat/Sade

Við ræddum um fúsk í byggingariðnaði og spurðum tvo sérfræðinga hvernig standi á því svona illa gangi byggja vatnsheld hús á Íslandi.

Fæst pæla í bættu aðgengi fyrir fatlaða fyrr en þau eða einhver í kringum þau lendir í þeirri stöðu þurfa á því halda. Valgerður Jónsdóttir lenti í slysi fyrir tveimur árum sem breytti öllu á örskotsstundu en hún er venjast lífinu í breyttum aðstæðum.

Það eru dramatík og átök en líka dans og söngur í verkinu Marat/Sade sem mörg þekktustu andlit og raddir þjóðarinnar flytja í Borgarleikhúsinu.

Frumsýnt

24. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,