• 00:00:04Vonarsvæðið norður af Húsavík
  • 00:05:50Flóttafólk leikur á íslensku
  • 00:11:06Litapalletta samtímans

Kastljós

Hvalasafnið á Húsavík, úkraínskt leikrit, Litapalletta

Hafsvæðið norður af Húsavík fékk í vor viðurkenninguna Hope spot eða vonarsvæði. Eva Björk Káradóttir, framkvæmdarstjóri Hvalasafnsins á Húsavík er einn þeirra sem staðið hafa því hafsvæðið við Skjálfandafljót og allt norður fyrir Grímsey viðurkenninguna. Við skoðum hvað það þýðir slíka viðurkenningu og kynntum okkur sjálfboðaliðasamtökin, Ocean Missinos á Húsavík.

Við kíktum á æfingu hjá leikhóp sem samsettur er af flóttafólki frá Úkraínu og Venesúela. Hópurinn sem upprunalega var settur saman til læra saman íslensku en lokum ákvað hópurinn setja upp leiksýningu. Leikverkið er flutt nær eingöngu á íslensku

Gamla Ísland birtist okkur oft í svarthvítu en á því eru undantekningar. Við skoðum ljósmyndasýninguna, Liðni tímar í lit sem sýnd var í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Frumsýnt

29. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,