• 00:00:42Lindarhvoll
  • 00:15:58Staðan í Úkraínu
  • 00:21:46Hönnunarsafnið sem heimili

Kastljós

Baráttan um Lindarhvol, innanlandspólitík í Úkraínu, hönnun og heimili

Málefni Lindarhvols verður í aðalhlutverki í kvöld. Hvers vegna vilja stjórnarliðar ekki greinargerð - eða vinnuskjal, eftir því hver eru spurð - fyrrverandi ríkissendurskoðanda verði birti? Telur stjórnarandstaðan misfarið hafi verið með ríkiseignir? Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins eru gestir Kastljóss.

Eina leiðin til þess knýja fram breytingar í Rússlandi er Rússar bíði ósigur í Úkraínu, segir dr. Maksym Yakovlyev, forstöðumaður alþjóðastjórnmáladeildar Kíiv-Mohyla háskólans. Hann segir þótt Zelensky Úkraínuforseti njóti óskoraðs stuðnings heima fyrir sæti ráðgjafar hans og samstarfsfólk meiri gagnrýni. Ingólfur Bjarni fréttamaður var í Kíiv á dögunum og ræddi við Yakovlyev.

Hönnunarsafnið sem heimili er fastasýning hjá Hönnunarsafninu. Þar hafa fjórir sýningarstjórar dregið saman um 200 muni úr eigu safnsins og sett upp sem grunnmynd heimili. Við litum við á Hönnunarsafninu.

Frumsýnt

14. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,