Kastljós

Lesskilningur hrapar á milli Pisa-kannana

40 prósent 15 ára nemenda á Íslandi búa ekki yfir grunnfærni í lesskilningingi samkvæmt nýjustu könnun Pisa, sem birt var í gær. Íslenskir nemendur dragast hratt aftur úr jafnöldrum sínum á Norðurlöndum og innan OECD-ríkjanna. Hvað veldur og hvað er til ráða? Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, Sigríður Ólafsdóttir, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, og Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, ræddu málið í Kastljósi.

Frumsýnt

6. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,