• 00:00:52Staða launafólks versnar
  • 00:13:17Brunavarnir í atvinnuhúsnæði
  • 00:21:59Open lokar

Kastljós

Staða launafólks, brunavarnir í atvinnuhúsnæði, Open lokar

könnun Vörðu fyrir BSRB sýnir staða launafólks hefur versnað frá því í fyrra. Fleiri eiga erfitt með endum saman og mæta óvæntum útgjöldum en áður. Rætt við Kristínu Hebu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Vörðu, og Finnbjörn A. Hermannsson, nýjan forseta ASÍ.

Kveikur fjallaði nýlega um ólöglegt húsnæði, oft brunagildrur, þar sem fólk býr við mikla hættu. Úrræðaleysi slökkviliðsins gagnvart hættulegu húsnæði sem flokkast sem íbúðarhúsnæði er áberandi en það er líka búið í iðnaðarhúsnæði. Þar hefur slökkviliðið ríkan aðgang og heimildir til eftirlits ? en kerfið virkar samt ekki sem skyldi.

Gallerýið Open lokar dyrum sínum með sýningu Ingibjargar Sigurjónsdóttur sem nefnist Athugasemdir. Kastljós kíkti í síðustu heimsóknina í gallerýið.

Frumsýnt

3. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,