• 00:01:07Aðstæður kvenfanga eru slæmar
  • 00:12:58Aðgerðir bankanna í lánamálum Grindvíkinga

Kastljós

Staða kvenfanga og húsnæðis- og lánamál Grindvíkinga

Aðstæður íslenskra kvenna sem afplána í fangelsi hér á landi eru slæmar. Nauðsynlega meðferð er ekki í boði og hefur Umboðsmaður Alþingis bent á miklar brotalamir þegar kemur stöðu þessara kvenna. Nái þær ekki bata í fangelsi enda flestar aftur á götunni og eiga sumar ekki afturkvæmt nema þá aftur í fangelsi.

Grindvíkingar hafa kallað eftir því bankarnir og aðrar lánastofnanir sýni sveigjanleika og komi til móts við Grindvíkinga með því frysta húsnæðislán þeirra og fella auki niður vexti og verðbætur á meðan. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kallaði bankastjóra fyrir í dag en varaformaður nefndarinnar, Ágúst Bjarni Garðarsson, og Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, eru gestir Kastljóss.

Frumsýnt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,