Kastljós

Ungt fólk og klám, klámfíkill, menningarfréttir

Með aukinni tækni verður aðgengi klámi og klámfengu efni sífellt auðveldara og slíkt efni því nær börnum og unglingum. Kastljós ræddi við menntaskólanema og sérfræðing um klámnotkun.

Bjarki Viðarsson barðist við klámfíkn samhliða mikilli neyslu en hann segir klámnotkun miklu meiri en fólk geri sér grein fyrir. Vandamálið lítið í umræðunni og fáir gangist við því. Við ræddum við Bjarka í þættinum.

Í menningarfréttum var meðal annars fjallað um nýja plötu Mugison, verkið Stroke í Tjarnarbíói og sjónlýsingar á kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Frumsýnt

12. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,