Kastljós

Áskoranir í orkumálum

Kastljós er helgað orkumálum í kvöld. Á mánudag kom út samantektarskýrsla milliríkjanefndar sameinuðu þjóðanna, þar sem fram kom hlýnun jarðar verði óstöðvandi og stjórnlaus ef ekki tekst minnka losun gróðurhúsalofttegunda á næstu tveimur árum. Íslensk stjórnvöld stefna kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum í síðasta lagi árið 2040 og Ísland verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst allra þjóða. Verkefnið sækist hins vegar hægt. Eftir tímabundin samdrátt í Covid hefur olíuinnflutningur aukist. Hvenær förum við sjá ávinning af þeim aðgerðum sem búið er ráðast í og hvað þarf gera meira af strax? Gestir Kastljóss voru Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.

Frumsýnt

22. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,