Kastljós

Verkbann, íslenskt björgunarfólk í Tyrklandi, rétt öndun

Samtök atvinnulífsins kjósa um verkbann á um 20 þúsund starfsmenn Eflingar. Hvers vegna var þessi leið farin og hvaða áhrif mun þetta hafa á íslenskt þjóðfélag. Framkvæmdastjóri SA sat fyrir svörum í Kastljósi kvöldsins.

Hópur á vegum Landsbjargar og íslenskra stjórnvalda kom fráTyrklandi um helgina eftir hafa stýrt aðgerðum um níutíu björgunarsveita eftir jarðskjálftann í Tyrklandi og Sýrlandi. Rætt við tvo fulltrúa sveitanna.

Eitt af því einfaldasta sem við gerum er anda, en samt gerum við það ekki rétt. Rætt við James Nestor, höfund bókarinnar andardráttur, um heilsufarslega kosti þess anda á réttan hátt.

Frumsýnt

20. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,