Kastljós

Minkabóndi lokar, fjármál Reykjavíkur, Egill Sæbjörnsson

Loðdýrabændur standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Taprekstur hefur verið í greininni undanfarin átta ár og um áramót ætlar formaður loðdýrabænda og lang stærsti framleiðandi landsins loka 20 þúsund minka búi sínu. Kastljós fór í heimsókn á Skörðugil í Skagafirði.

Er fjárhagsáætlun Reykjavíkur merki um aðhald í rekstri og góðan árangur eða allt í kalda koli í höfuðborginni. Rætt við Dag B. Eggertsson borgarstjóra og Hildi Björnsdóttur oddvita sjálfstæðisflokksins.

Óendanlegir vinir alheimsins er lýsing á félagsskap listamannsins Egils Sæbjörnssonar á sýningu hans í Listasafni Íslands sem stendur yfir.

Frumsýnt

7. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,