• 00:00:57Landris við Svartsengi
  • 00:09:13Óvissustig í Bláa lóninu
  • 00:13:10Bókasöfn framtíðarinnar
  • 00:19:09Mútta Courage

Kastljós

Reykjanesskagi skelfur, bókasöfn framtíðarinnar, Mútta Courage

Reykjanesskagi er enn og aftur tekinn skjálfa en í þetta sinn ískyggilega nærri Svartsengi, steinsnar frá orkuveri og Bláa lóninu. Þrjú gos hafa orðið á jafnmörgum árum frá því eldstöðvar undir skaganum vöknuðu til lífsins á ný. Við ræddum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing og Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra hjá Bláa lóninu.

Bókasöfn framtíðarinnar verða ekki bara hús með gömlum bókum heldur félagsmiðstöðvar með margþættu hlutverki, mati Eric Klingenberg, félagsfræðings frá Bandaríkjunum. Við kynntum okkur "nýja" bókasafnið.

Mútta Courage eftir Berthold Brecht var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu fyrir helgi. Kastljós leit á æfingu og ræddi við leikstjórann og aðalleikkonu.

Frumsýnt

30. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,