• 00:01:03Biðtími eftir ADHD greiningu
  • 00:14:55Sólarsellur á fjölbýlishús
  • 00:19:34Nýtir listina í baráttunni við Parkinson

Kastljós

4000 bíða ADHD-greiningar, sólarsellutilraun og Rósa Eggertsdóttir

Eitt prósent þjóðarinnar bíður eftir komast í ADHD greiningu og eru biðlistar tvöfalt lengri en fyrir ári. Biðtími barna er kominn yfir tvö ár en fullorðnir þurfa bíða enn lengur. Við ræðum við framkvæmdastjóra ADHD samtakanna, Hrannar Björn Arnarsson.

Sólarorka hefur ekki verið mikið notuð hér á landi til búa til rafmagn fyrir íbúðarhúsnæði. En bráðum gæti orðið breyting þar á því íbúðarfélagið Bjarg ætlar setja sólarsellur á þakið á þessari blokk við Gæfutjörn í Úlfarsárdal og kanna hvernig það gengur.

Verk listakonunnar Rósu Eggertsdóttur eru til sýnis á bókasafni Háskólans á Akureyri. Rósa glímir við parkinson og segir listina hjálpa sér í stríðinu við sjúkdóminn.

Frumsýnt

25. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,