Kastljós

Sigurður Ingi um samgöngur og bændur, ofbeldi gegn lögreglu og laxeldi

Margir bændur róa lífróður og mögulegt fjöldagjaldþrot er framundan grípi stjórnvöld ekki til aðgerða sögn bænda. Við ræðum þetta við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra í kvöld og einnig um samgöngusáttmála og borgarlínu, þar sem tímalína verkefnisins er löngu úrelt og fjárhagsáætlun stenst enga skoðun.

Það vakti óhug þegar kveikt var í bíl rannsóknarlögreglukonu í Reykjavík fyrir um mánuði. Málið hefur verið rannsakað sem hefndaraðgerð og er sagt tengjast skipulagðri glæpastarfsemi. Við ræddum við yfirmann greiningardeildar Ríkislögreglustjóra.

Íslendingar geta gert ríkar kröfur til fiskeldisfyrirtækja enda hafi þau á fáa aðra staði sækja mati norsks blaðamanns. bók sem hann skrifaði sýni vel Fiskeldisfyrirtæki geri ávallt minna úr mögulegum vandamálum en þau komi alltaf upp lokum.

Frumsýnt

27. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,