Kastljós

Heimilisofbeldi, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Helvítis fordómar

Viktoria Þórunn Kristinsdóttir sem beitt var ofbeldi af sambýlismanni telur hagsmunir hans vegi þyngra en hennar. Hann játaði sök en var ekki gerð refsing þar sem matsmaður taldi sökum geðsjúkdóms hafi hann verið ófær um hafa stjórn á ofbeldinu. Þá var refsing ekki talin líkleg til gera honum gagn. Konan segir sér finnist sem sjúkdómurinn notaður sem afsökun fyrir ofbeldinu, hún gangi um með öryggishnapp, en hann laus. Í viðtalinu lýsir hún ofbeldinu sem hún varð fyrir og því úrræðaleysi sem blasi við henni, sem meðal annars lýsi sér í því dóminum hafi ekki verið áfrýjað.

Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar ræddi um þau úrræði sem eru í boði fyrir fólk með geðraskanir og lagarammann í þessum málum. Úrbóta þörf og mikilvægt auka ekki á fordóma.

Í gömlu Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri stendur yfir sýningin Þessir helvítis fordómar. Þar hefur listakonan Anna María Hjálmarsdóttir sett upp sýningu með verkum sem öll spegla á einn eða annan hátt fordóma í samfélaginu.

Frumsýnt

25. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,