Kastljós

Kynfræðsla í skólum, rafhjól, sýningin Sund

Mikil umræða hefur skapast um kynfræðslu í skólum eftir myndir úr kennslubók ætlaðri 7-10 ára börnum fóru á flug á netinu. Hvað er verið kenna börnum , hvers vegna og hver tryggir námsefni við hæfi hvers aldurshóps. Rætt við Þórdís Jónu Sigurðardóttur, forstjóra Menntamálastofnunar.

Samtökin 78 hafa einnig sætt gagnrýni fyrir fræðslustarf sitt í skólum landins. Hvað er það sem samtökin kenna og er umræða síðustu daga og vikna birtingarmynd aukinna fordóma? Rætt við fræðslustjóra samtakanna.

Hvað ber hafa í huga við val á rafhjólum? Þessi ferðamáti verður sífellt vinsælli en hjólin geta verið dýr og því mikilvægt velja rétt. Kastljós skoðaði úrvalið og hitti bæði sérfræðinga um rafhjól og notendur.

Leiksýningin Sund er sýnd í sundlaug á sviði Tjarnarbíós. Rætt við aðstandendur verksins.

Frumsýnt

11. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,