• 00:00:22Hvað kostar að vera menntaskólanemi í dag?
  • 00:06:02Lyfjaskortur

Kastljós

Kostnaður menntaskólanema, lyfjaskortur

Verðbólga og dýrtíð setur strik í reikninginn víða. Menntaskólar landsins eru byrja og það er svo sannarlega ekki ókeypis vera unglingur í Íslandi í dag. Kastljós ræddi við nemendur um kostnað við skólagönguna en einnig þrýstinginn á kaupa dýra hluti. Hvað kostar íslenskur menntaskólanemi í dag?

Dæmi eru um lyfsalar fái aðeins afgreitt eitt af hverjum fimm lyfjum sem þeir panta hjá íslenskum lyfjaheildsölum. Lyf á borð við ADHD lyfið Ellvanse og sykursýkislyfið Ozempic, sem einnig er notað er gegn offitu eru ófáanleg. Rætt við Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, forstjóra Lyfjastofnunar, og Arnar Þórðarson, framkvæmdastjóra Vistor, sem er einn stærsti lyfjainnflytjandi landsins.

Frumsýnt

29. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,