• 00:00:17Hækkun matarverðs
  • 00:09:32Gríman 2023

Kastljós

Verðvitund í óðaverðbólgu og Grímuverðlaunin

Hagstofan áætlar kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi dregist saman um 4,8 prósent fyrstu þrjá mánuði ársins. Þar vegur mikil hækkun á matvöruverði hátt en á 13 mánaða tímabili frá mars í fyrra til maí á þessu ári hefur hækkaði matvöruverð um 14%. Rætt er við Brynhildi Pétursdóttur, framkvæmdarstjóra Neytendasamtakanna um verðþróun og verðvitund landsmanna á verðbólgutímum.

Hin árlegu Grímuverðlaunin eru veitt í kvöld við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Guðrún Sóley ræddi við þau Nína Hjálmarsdóttir og Viðar Eggertsson um leikhúsveturinn.

Frumsýnt

14. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,