• 00:01:02Kostnaðarsöm heilbrigðisþjónusta fyrir heilabilaða
  • 00:14:40SMA sjúklingar fá ekki lyf

Kastljós

Dýr heilbrigðisþjónusta, SMA sjúklingar fá ekki lyf

Magnús Karl Magnússon og Ellý Katrín Guðmundsdóttir hafa rætt opinskátt um alsheimer sjúkdóminn sem Ellý Katrín greindist með fyrir um sjö árum. Hún dvelur á hjúkrunarheimili og þarf greiða tæpa hálfa milljón króna á mánuði. Magnús segir með þessu hún í raun og veru greiða fyrir heilbrigðisþjónustu sem væri gjaldfrjáls annars staðar í kerfinu. Rætt var við Magnús í þættinum.

Þótt lyfin séu dýr er engin verðmunur á þeim og þjónustunni sem við þurfum þegar sjúkdómurinn versnar segja ellefu fullorðnir Íslendingar sem þjást af taugahrörnunarsjúkdóminum SMA. Þeir sem greinast yngri en átján ára lyf en ekki þeir sem eru eldri. Þetta er ósanngjarnt þeirra sögn og erfitt ekki lyf sem mögulega stöðvar framgang sjúkdómsins.

Frumsýnt

12. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,