• 00:01:08Heilsumælingar án eftirlits
  • 00:12:21Skákhrifavaldar
  • 00:19:49Djöfulsins snillingur

Kastljós

Heilsumælingar án eftirlits, skákhrifavaldar, Djöfulsins snillingur

Fréttir um fyrirtækið Greenfit, sem býður meðal annars upp á heilsufarsmælingar með blóðprufum, án þess hafa leyfi til þess veita heilbrigðisþjónustu, hafa vakið upp umræðu um ábyrgð fyrirtækja sem starfa á þessu sviði. Ennfremur um það hverjum beri hafa eftirlit með þeim þar sem það fellur utan verksviðs Landlæknis - og hvert viðskiptavinir geti snúið sér þurfi þeir leita réttar síns. Gestur Kastljóss í kvöld er Alma Möller Landlæknir.

Tafl-áhrifavaldar eða skákhrifavaldar sem streyma viðureignum sínum fyrir milljónir manna settu svip sinn á skákmótið Reykjavik open um helgina. Stærstu skákhrifavaldarnir eru með milljónir áskrifenda á Youtube og Twitch og hafa stóraukið áhuga ungmenna á tafli.

Djöfulsins snillingur er nýjasta leikrit listahópsins Reykjavík Ensemble, en er líka sambræðingur af íslensku, þýsku, pólsku og ensku, með dansi söng og dass af drama. Við litum á æfingu.

Frumsýnt

4. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,