• 00:00:53Snjóflóðið í Neskaupstað
  • 00:09:38Greenfit og blóðmælingar
  • 00:19:42Góða ferð inn í gömul sár

Kastljós

Snjóflóðið í Neskaupsstað, Greenfit, Góða ferð inn í gömul sár

Snjóflóðið sem féll á hús í Neskaupsstað í gær veldur enn vandræðum í bænum. Rýming stendur enn yfir og henni verður ekki létt strax. Rætt við tvo íbúa, Guðmund Gíslason og Guðrúnu Smáradóttur.

Læknar hafa undanfarna daga gert athugsemdir við það fyrirtækið Greenfit bjóði upp á heilsufarsmælingar með blóðprufum án þess læknir ábyrgur fyrir prufunum og túlkun á niðurstöðum. Þá hafa vaknað spurningar um það hvort starfsemi líkt og sem Greenfit stundar, þurfi hafa starfsleyfi frá landlæknisembættinu. Rætt við Lukku Pálsdóttur, stofnanda Greenfit.

Sumar minningar eru sárar en er samt getur verið mikilvægt halda þeim á lofti. Það er meginstef leikritsins Góða ferð inn í gömul sár sem fjallar um HIV faraldurinn á Íslandi og afleiðingar hans og gerir jafnframt það sem stundum er gott - græða gömul sár með gleðinni.

Frumsýnt

28. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,