Kastljós

Fjárhættuspil og prinsessuleikar

Yalið er íslendingar eyði minnsta kosti 10-12 milljörðum á ári í veðmál á ólöglegum netsíðum en sumir telja upphæðina umtalsvert hærri. Álíka upphæðum er svo varið í lögleg spil, svo sem happdrætti og veðmálaleiki. Er hægt loka á þessar síður og hvernig á taka á spilafíkn. Gestir Kastljóss eru Alma Hafsteins, formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn og Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ sem sátu í starfshópi um regluverk um þessa starfsemi. Við ræddum einnig við Sigurð Kára Kristjánsson, formann starfshópsins.

Disneyprinsessur sýna á sér aðrar, dekkri og beinskeyttari hliðar í verki Nóbelsverðlaunaskáldsins Elfriede Jelinek sem var frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins um helgina.

Frumsýnt

21. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,