Kastljós

Sala á flugvél Landhelgisgæslunnar, meira byggingafúsk og töfrabrögð

Dómsmálaráðherra hefur gert Landhelgisgæslunni selja einu leitar- og björgunaflugrvél landsins til þess draga úr rekstrarkostnaði. Vélin var sérútbúin þörfum Íslendinga fyrir fjórtán árum og kostaði þá um fimm milljarða en selst ekki fyrir nema brot af því. Hún ætti nýtast í jafnlangan tíma til viðbótar en vél myndi kosta sjö til níu milljarða.

Við héldum áfram umfjöllun um fúsk í byggingariðnaði og fengum til okkar lögmann sem hefur aðstoðað ótalmaga kaupendur gallaðra íbúða á undanförnum tuttugu árum og byggingafulltrúann í Reykjavík sem við spurðum meðal annars hvernig eftirliti háttað.

Við kynntumst einnig Lalla töframanni sem hefur æft töfrabrögð frá því hann var sex ára.

Frumsýnt

1. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,