• 00:00:02Brjóstapúðar
  • 00:11:34ADHD og matarvenjur
  • 00:19:05K-Pop menning

Kastljós

Brjóstapúðar, næring með ADHD og K-pop

Kastljós fjallar um brjóstapúða í framhaldi af umfjöllun Kveiks fyrr í vikunni. Hver er ábyrgð Landlæknisembættisins í tryggja nægilegar upplýsingar séu veittar þeim sem njóta heilbrigðisþjónustu og hver er ábyrgð lýtalækna þegar kemur fegrunaraðgerðum sem mögulega geta valdið skaða? Gestir Kastljóss voru Alma Möller landlæknir og Hannes Sigurjónsson, formaður Félags lýtalækna.

Nokkuð stór sneið íslensku þjóðarinnar hefur greinst með ADHD og fjöldi barna og fullorðinna bíður greiningar. Í lok mánaðarins standa ADHD samtökin fyrir fyrirlestri þar sem Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur fjallar um matarvenjur fólks með ADHD og hverju þarf gæta í því samhengi.

Kóresk menning hefur vaxið í vinsældum síðustu ár, ekki síst vegna fjölda hljómsveita sem kenna sig við tónlistarstefnuna K-pop. Rætt var við K-pop aðdáendur um þetta menningarfyrirbrigði.

Frumsýnt

19. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,