Rokkland

Hüsker Dü seinni hluti, Músíktilraunir, Aldrei fór ég suður, Björgvin Gíslason

Í Rokklandi í dag heldur Elvar Freyr Elvarsson áfram segja okkur sögu bandarísku hljómsveitarinnar Hüsker Í fyrri hluta þáttar dagsins koma Músíktilraunir við sögu en fyrsta undankvöld af fjórum er i kvöld í Norðurljósum í Hörpu kl. 19.30.

Aldrei fór ég suður kemur við sögu líka, en Músíktilraunir og Aldrei fór ég suður tengjast. Aldrei-stjórinn Mugison og Björgvin Gíslason tengjast líka og þeir koma báðir aðeins við sögu líka og annað fólk.

Frumflutt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

12. mars 2025
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,