Rokkland

Rokkland fylgir þér

okkland er sjálfsögðu helgað Iceland Airwaves þessu sinni, en hátíðin fer fram núna um helgina í 16. sinn.

Iceland Airwaves fór og fer fram núna um helgina í 16. sinn ? 9.000 manns voru með armband á hátíðina ? miklu fleiri útlendingar en Íslendingar..

Tónleikarnir sem hafa farið fram um helgina víðsvegar um borgina eru næstum 1000 talsins, on og OFF-venue eins og það er kallað.

Rás 2 er búin taka upp næstum 30 hljómsveitir um helgina og við heyrum tóndæmi frá nokkrum þeirra í dag, þeas upptökur frá hátíðinni með: Júníusi Meyvant, Vök, Father John Misty, John Grant og Sinfó, Mána Orrasyni, Axel Flóvent, Agent Fresco: Mercury Rev, Hjaltalín ofl. Við heyrum líka viðtöl við mikið af þessu fólki.

Ég ætla líka minnast eins af frumkvöðlunum í þættinum, en Ásgeir Bragason trommuleikari úr Purrki Pillnikk lést á dögunum aðeins 55 ára gamall.

Frumflutt

8. nóv. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,