Rokkland

Bestur plötur ársins 2023?

Í Rokklandi vikunnar heyrum við lög af ýmsum plötum sem bresku músíkblöðin Mojo og Uncut segja séu bestu plötur ársins 2023.

Frumflutt

21. jan. 2024

Aðgengilegt til

22. jan. 2025
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,