Rokkland

Herbert Guðmundsson - fyrstu árin

Það þekkja allir landsmenn Herbert Guðmundsson, söngvarann og gleðigjafann Herbert Guðmundsson.

Hann er búinn vera syngja og skemmta fólki við allar mögulegar kringusmstæður áratugum saman. Herbert kom fram á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í fyrsta sinn núna í ár og var gríðarlega vel tekið. Hann var vinsæll á níunda áratugnum þegar hann gaf út lagið Can't walk away sem hefur fylgt honum allar götur síðan, en hann var líka syngja með vinsælum hljómsveitum fyrir rúmri hálfri öld. En hver er maðurinn?

Frumflutt

25. sept. 2022

Aðgengilegt til

27. ágúst 2025
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.

Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir

,