ok

Litla flugan

Þáttur 5 af 26

Leikin eru lög með Hauki Morthens, Öddu Örnólfs, Öskubuskum, Sigurði Ólafssyni og Soffíu Karlsdóttur, Gretti Björnssyni, Franco Scarica og mörgum öðrum.

Frumflutt

22. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla fluganLitla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.

Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, að ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

,