Hafliði Hallgrímsson leikur á selló og Bobert Bottone á píanó, lokaþátt, Finale úr Sónötu fyrir selló og píanó eftir Claude Debussy. Hljóðritun gerð í Austurbæjarbíói árið 1974.
Barbara Hannigan syngur og Stephen Gosling leikur á píanó, Split the Lark - sjö næturljóð fyrir söngrödd og píanó, eftir John Zorn. Ljóð eftir Emily Dickinson.
Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Lambert Orkis á píanó, annan þátt, Andante espressivo úr Sónötu fyrir fiðlu og píanó í h-moll eftir Ottorino Respighi.
Kordo kvartettinn leikur Sex bagatellur op. 9 eftir Anton Webern.
Þættir verksins eru:
1. Mässig
2. Leicht bewegt
3. Ziemlich fliessend
4. Sehr langsam
5. Äusserst langsam
6. Fliessend
Sif Tulinius leikur á fiðlu, fyrsta þátt af fjórum úr Dark gravitiy eftir Viktor Orra Árnason.
Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó, fyrsta þátt af fjórum, Grave-Doppio movimento úr Sónötu nr 2. op. 35 í b-moll eftir Frédéric Chopin.
Frumflutt
2. des. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.