Voces8 syngja Atomos XI eftir dúettinn A Winged Victory for the Sullen, Lawson útsetti. Eleanor Turner leikur á hörpu, Elsa Bradley og Calie Hough á víbrafóna og Gabriella Swallow á selló.
Delgani Strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 W 399 eftir Heitor Villa-Lobos.
Þættirnir eru:
I Poco animato
II Allegretto
III Andante, quasi adagio
IV Allegro vivace.
Skólakór Kársness syndur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Salutatio Mariae eftir Jón Nordal, textinn er keltneskt Maríukvæði.
Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmónikuleikari og Kammersveitin Elja leika Harmonikukonsert eftir FinnKarlsson. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnar.
Verkið er í sjö köflum:
I Draumur um flug
II Einn og svo
III Þráður
IV Tveir og svo
V Draugur Bontempis
VI Þrír og svo
VII Og svo framvegis
Fílharmoníusveit New York-borgar leikur Dansa brasileira eftir Mozart Camargo Guarnieri. Leonard Bernstein stjórnar.
Frumflutt
15. apríl 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.