ok

Sígild og samtímatónlist

Sónata í F-dúr, ópus 99 fyrir selló og píanó eftir Johannes Brahms. Verkið er í fjórum þáttum: 1. Allegro vivace, 2. Adagio affettuoso, 3. Allegro passionato og 4. Allegro molto. Flytjendur: Erling Blöndal Bengtsson, selló og Árni Kristjánsson, píanó. Hljóðritun frá 1964.

Praesentia eftir Huga Guðmundsson. Flytjandi: Sif Margrét Tulinius, fiðla. Hljóðritun frá 2024 (leikið af hljómplötunni De Lumine).

Trompet konstert í Es dúr eftir Franz Josef Haydn. Verkið er í þremur þáttum: 1. Allegro, 2. Andante og 3. Allegro. Flytjandi: St. Martin in the fields hljómsveitin. Einleikari: Alan Stringer. Stjórnandi: Neville Marriner. Hljóðritun frá 1967.

Frumflutt

11. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlistSígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,