Tónlistin í þættinum:
Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, verkið Kórall, eftir Huga Guðmundsson (1977). Ljóðið orti Ólafur Jónsson frá Söndum. Af plötunni Djúpsins ró (2013)
Snorri Sigfús Birgisson leikur á píanó (1954) eigin útsetningar á þjóðlögum. Af plötunni Heyrðu nú hjartans málið mitt og fleiri íslensk þjóðlög fyrir píanó (2007):
Reyndist engum leiðin löng.
Nú er Ísafoldin frjáls
Ókindarkvæði
Heyrðu nú hjartans málið mitt
Anne Sofie von Otter mezzosópran syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í Gautaborg, undir stjórn Kent Nagano, 4 grafskriftir op. 10 fyrir mezzosópran og strengjasveit (1952) eftir Laci Boldemann (1921-1969). Edgar Lee Masters samdi textana.
Verkið er í 4. þáttum:
1. Sarah Brown
2. Ollie McGee
3. Mabel Osborne
4. William and Emily
(Af plötunni: Anne Sofie von Otter : Boldeman Gefors Hillborg (2008)
Sergio Tiempo leikur á píanó, dúett ásamt píanóleikaranum Nelson Freire:
Congada (Danca brasileira) eftir Francisco Mignone (1897-1986).
Bailecito (1940) eftir Carlos Gustavino (1912-2000).
Af plötunni Hommage, (2023) (Útgáfudagur: 8. september 2023). Plata innblásin af þeim tónlistarmönnum sem haft hafa áhrif á Tiempo í gegnum tíðina.
Eggert Stefánsson tenór syngur sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, hljóðritun gerð í Berlín 1930. Meðleikara ekki getið. (Hljóðritun: Berlín 1930)
Vorsins friður eftir Sigvalda Kaldalóns við ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld.
Vorvindur eftir Sigvalda Kaldalóns við ljóð eftir Ragnar Ásgeirsson.
Ásgerður Júníusdóttir syngur Séð frá tungli, eftir Jórunni Viðar í djass/kabarett-útsetningu sem Ásgerður vann í samstarfi við Agnar Má Magnússon. Með Ásgerði leika Agnar Már Magnússon á píanó, Matthías Hemstock á trommur og slagverk og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa.
Sean Shibe leikur á gítar, Julia Florida eftir Agustin Barrios Mangore (1885-1944). Af plötunni Profesión (2023).
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-27
Hamrahlíðarkórinn - Kórall = Choral.
Snorri Sigfús Birgisson - Reyndist engum leiðin löng = No road too long.
Snorri Sigfús Birgisson - Nú er Ísafoldin frjáls = Iceland freedom is now.
Snorri Sigfús Birgisson - Ókindarkvæði = The ogress.
Snorri Sigfús Birgisson - Heyrðu nú hjartans málið mitt = Hear now my heart.
Gothenburg Symphony Orchestra, Otter, Anne Sofie von - 4 epitaphs op. 10 : for mezzo-soprano and string orchestra (1952) : 1. Sarah Bro.
Gothenburg Symphony Orchestra, Otter, Anne Sofie von - 4 epitaphs op. 10 : for mezzo-soprano and string orchestra (1952) : 2. Ollie McG.
Gothenburg Symphony Orchestra, Otter, Anne Sofie von - 4 epitaphs op. 10 : for mezzo-soprano and string orchestra (1952) : 3. Mabel Osb.
Gothenburg Symphony Orchestra, Otter, Anne Sofie von - 4 epitaphs op. 10 : for mezzo-soprano and string orchestra (1952) : 4. William a.
Tiempo, Sergio, Freire, Nélson - Congada (Danca brasileira).
Tiempo, Sergio, Freire, Nélson - Bailecito (1940).
Eggert Stefánsson - Vorsins friður.
Eggert Stefánsson - Vorvindur.
Ásgerður Júníusdóttir - Séð frá tungli.
Shibe, Sean - Julia Florida.