Sígild og samtímatónlist

Þáttur 8 af 150

Umsjón: Rakel Edda Guðmundsdóttir

Tónlistin í þættinum:

Sönghópurinn Gríma syngur Hygg og herm hið sanna, þjóðlagaútsetningu eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Textinn er sóttur í 9. og 13. erindi Passíusálma Hallgríms Péturssonar.

Skólakór Kárnsness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Salutatio Mariae eftir Jón Nordal. Textinn er úr íslensku kvæði frá 15. öld.

Björn Ólafsson leikur Fiðlusónötu frá 1952 eftir Jón Nordal. Tónskáldið leikur með á píanó. Hljóðritað 1959. Verkið er í 3 þáttum: Allegro moderato, Adagio og Allegretto.

Anna Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika Alberta landscape fyrir tvö píanó eftir Atla Heimi Sveinsson.

Sinfóníuhljómsveit Breska útvarpsins flytur tónaljóðið Galdravatnið, Volshebnoye ozero (e. Enchanted lake) op. 62 eftir Anatoly Konstantinovitsj Lyadov. Alexander Titov stjórnar.

Ásgerður Júníusdóttir syngur Vort líf, lag eftir Jórunni Viðar, ljóð eftir Stein Steinarr. Útsetningin er eftir Agnar Magnússon og Ásgerði Júníusdóttur. Með Ásgerði leika Agnar Már Magnússon á píanó, Matthías Hemstock á trommur og slagverk og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-03

Sönghópurinn Gríma - Hygg og herm hið sanna.

Skólakór Kársness - Salutatio Mariae.

Jón Nordal, Björn Ólafsson Konsertmeistari - Fiðlusónata (1952) : Allegro moderato.

Jón Nordal, Björn Ólafsson Konsertmeistari - Fiðlusónata (1952) : Adagio.

Jón Nordal, Björn Ólafsson Konsertmeistari - Fiðlusónata (1952) : Allegretto.

Anna Guðný Guðmundsdóttir, Snorri Sigfús Birgisson - Alberta landscape fyrir tvö píanó.

BBC Symphony Orchestra - The enchanted lake.

Ásgerður Júníusdóttir - Vort líf.

Frumflutt

3. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,