Í þetta skiptið fáum við til okkar Kaktus Einarsson, fjölhæfan tónlistarmann sem hefur nýlega gefið út sína aðra sólóplötu, Lobster Coda. Við ætlum að ræða við hann um ferilinn, nýju plötuna og þau áhrif sem móta tónlist hans.
Frumflutt
25. nóv. 2024
Aðgengilegt til
25. nóv. 2025
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.