Plata vikunnar

Silva and Steini - Christmas with Silva and Steini

Í síðustu plötu vikunnar fyrir árið 2024 fáum við til okkar dásamlegt tónlistartvíeyki, Silvu og Steina, sem hafa nýlega gefið út jólaplötuna Christmas with Silva & Steini. Þau færa okkur hátíðlega stemningu með blöndu af klassískum jólalögum og minna þekktum perlum. Í þættinum fáum við innsýn í sköpunarferlið á bak við þessa hlýlegu og hjartnæmu plötu.“

Frumflutt

16. des. 2024

Aðgengilegt til

16. des. 2025
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,