Kári Egilsson - My Static World
Platan My Static World með Kára Egilssyni er plata vikunnar á Rás 2 dagana 7.-11. apríl. Platan er þriðja plata Kára, og er önnur poppplatan hans. Fyrri plötur eru djassplatan Óróapúls…
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.