Á floti er önnur plata Gosa - sem er stundum bara Andri Pétur Þrastarson, en oftar hljómsveitin Gosi. Platan er fjölbreyttur bræðingur tónlistarstefna og spilaði hljómsveitin á Aldrei fór ég suður í ár. Andri Pétur settist niður með Margréti Erlu Maack og hlustuðu þau á plötuna saman.
Frumflutt
30. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.