Í þetta skiptið fáum við til okkar tvíeykið Kusk og Óvita sem eru mætt með glænýja plötu, Rífast. Þau hafa skapað sér sérstöðu á íslensku tónlistarsenunni með einlægum textum og frumlegri nálgun á popp og rafhljóðheim. Platan Rífast er persónuleg og tilfinningaþrungin – og við ætlum að kynnast henni betur hér í þættinum.
Frumflutt
22. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.