SiGRÚN (Sigrún Jónsdóttir) hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi. Þegar hún var í menntaskóla ferðaist hún með Björk og Wonderbrass um heiminn og var í hljómsveitinni Orphic Oxtra, svo fátt eitt sé nefnt. Monster Milk er önnur sólóplata SiGRÚNAR og fjallar um nýjabrum. Hún er að megninu til unnin í covid í fæðingarorlofi.
SiGRÚN settist niður með Margréti Erlu og þær hlustuðu á plötuna saman.
Frumflutt
9. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.