Seinni hluti ársyfirferðar plötu vikunnar. Við byrjum um hásumar þar sem Emmsje Gauti, Múm, Úlfur Úlfur og fleiri líta við. Með skammdeginu róum við okkur með Lúllabæ, plötu Sigríðar Eyrúnar og Kalla Olgeirs og með haustinu koma svo neglur með Of Monsters and Men, Benna Hemm Hemm og Páli Óskari og Snorra Helgasyni. Þættinum lýkur svo með jólasósu í desember.
Frumflutt
29. des. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Plata vikunnar
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.